KH Verktakar ehf

Háþrýstiþvottur

KH verktakar hafa góðan tækjakost varðandi háþrýstiþvott. Öflugar háþrýstidælur með heitu eða köldu vatni.

Ein hver mikilvægasta forsenda fyrir endingargóðri utanhúsmálun og utanhúsvinnu er vönduð undirvinna. Til að ná hámarksendingu og endurnýjun þarf fyrst og fremst að fjarlægja gamla málningu sem fljótt á litið virðist föst til frambúðar. Ef málað er yfir slíka málningu getur nýja málningin farið að flagna af aðeins 1-3 árum eftir að málað var. Með háþrýstiþvotti margfaldast ending verksins.


Eitt helsta markmið KH Verktaka er fagmennska og vandvirkni